Fyrri mynd
Nsta mynd

Söluaðilar fyrir:

Stros.gif

Körfubílar ehf. eru söluaðilar fyrir Tékkneska fyrirtækið STROS sem framleiðir turnlyftur, vörulyftur og mannlyftur fyrir vinnusvæði sem og hangandi lyftur.

Boscaro

Ítalska fyrirtækið Boscaro framleiðir vinnutæki tengt byggingariðnaði með gæði og öryggi að leiðarljósi.

Körfubílar ehf.
Sími 565 4030

Þjónusta

Á sumrin leggjum við metnað okkar í að þjónusta málarameistara og skiljum að veður skiptir þá miklu máli.

Á haustin þegar dimmir leggjum við metnað okkar í að þjónusta rafvirkjameistara við laga útiljós og fleira.

Við aðstoðum blikksmíðameistara við að skipta um rennur og niðurföll.

Allan ársins hring aðstoðum við húsasmíðameistara við að glerja og endurbæta á fljótlegan hátt.

Flest öll skiltafyrirtæki landsins fá aðstoð okkar við að setja upp skilti og merkingar.

Í stuttu máli, þurfir þú að lyfta þér upp, þá hringir þú í okkur og við reddum málinu.

Ef þú þarft að hreinsa rennuna, þvo gluggana, ná í kisa, komast inn um gluggann eða setja upp jólaljósin, þá gerum við það fyrir þig.

Við veitum þjónustu alla daga.

Tökum að okkur stór sem smá verk ,erum með iðnaðarmenn til allra verka.

Print